Guðbergur Bergsson skrifar um menningu

Jæja börnin góð. Fann ég ekki þessa líka rokna löngu grein um menningu eftir einn af snillingunum okkar. Ég hef ekki haft tíma til að lesa hana, ætti líklega að prenta hana út og lesa í strætó á eftir, er maður ekki þrjá klukkutíma að fara upp í Grafarvog? Það heyrist mér a.m.k. á íslenskum jepparæktendum sem drápu strætisvagnakerfið „alveg óvart“.

Treysti því að greinin sé góð þar sem höfundur hefur aldrei svikið mig.

Lifið í friði.

0 Responses to “Guðbergur Bergsson skrifar um menningu”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: