afmæli í dag

Elsku besta mamma mín á afmæli í dag. Mamma er best og fær því kveðju á blogginu mínu, þó ég hafi ákveðið að sleppa mest slíkum kveðjum vegna þess að ég er glötuð í að muna afmælisdaga. Man minn og svo nokkra aðra svona eftir dúk og disk. Keyrði mömmu í vinnuna, eftir að hafa borðað með henni hafragrautinn, en þurfti að hringja í hana klukkustund síðar til að óska henni til hamingju með daginn.

Mömmur eru bestar.

Lifið í friði.

0 Responses to “afmæli í dag”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: