botn fenginn í málið?

Þennan fyrripart var mér att út í að botna:

„Firna nærir fjarlægðin
föðurlandsástina vel.“

Mér þótti verkið erfitt og sóttist það seint en hér kemur svarið:

Hégómi þótti heimsfrægðin
Heim rauk Sæm’á sel.

Ég viðurkenni það að heim og heim þarna tvisvar er ekki það sem best verður á kosið. En dóttir mín er að sturlast úr sambandsleysi mínu. Nú mega aðrir njóta sín, betri skáld en ég.

Lifið í friði. Lifi ljóðið.

0 Responses to “botn fenginn í málið?”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: