hví?

Af hverju hringir ekki einhver í mig og tilkynnir mér lát fjarskylds forríks ættingja sem hafi arfleitt mig að stóru setri við sjó einhvers staðar þar sem alltaf er hlýtt og gott að vera?
Af hverju á ég ekki flugvél?
Af hverju á ég ekki kokk og vinnuhjú?
Af hverju má maður ekki drekka kampavín daginn út og inn þegar maður er húsmóðir og alein heima með börnin?
Af hverju? Akkurru? Murru? Turru? Surru? Lurru?

Lifið.

1 Svörun to “hví?”


  1. 1 Randall 7 Jan, 2019 kl. 6:33 e.h.

    Because it provides truly big prize, people
    can expect the chances may also be harder.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: