lundi II

Langt síðan ég hef upplifað eins mánudagslegan mánudag. Reyndar snjóar ekki, heldur er þetta fína gluggaveður, sól og allt. En Kári hóstar ljótum hósta og svaf lítið, það er einhver mjög skrýtin lykt í eldhúsinu og ég finn ekki upptökin, mér líður eins og ég sé í sykurfallli en súkkulaðiát breytti engu, líður verr ef eitthvað er, mig langar bara að liggja uppi í rúmi með bók þó að mest langi mig til að vera að vinna og fá laun, ég er að springa úr alls konar hugmyndum og hef svo aldrei tækifæri til að vinna almennilega úr neinu.
Mánudagur, monday, lundi, mandag…
mánudagur til mæðu, til slæðu, til hræðu, bræðu, fræðu, glæðu…

Lifið í friði.

0 Responses to “lundi II”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: