allir á tónleika

Í tilefni ef útkomu bókarinnar „UM ANARKISMA“ – fyrsta íslenskaða
anarkistaritsins- koma eftirfarandi pönk- og rokksveitir saman á
tónleikum sunnudaginn 26. Júní.

INNVORTIS
FIGHTING SHIT
MYRA
MAMMÚT
SVAVAR KNÚTUR
GAVIN PORTLAND
VIÐURSTYGGÐ
TRANSSEXUAL DAYCARE

TÓNLISTARÞRÓUNARMIÐSTÖÐINNI (Hólmaslóð 2)
500 kr
18.00-22.00
EKKERT ALDURSTAKMARK

Aðgangseyrir rennur til stuðnings útgáfunni og tónlistarþróunarmiðstöðinni.
Bókin verður auðvitað til sölu á staðnum.

Góða skemmtun.

Ef ég gæti, færi ég hiklaust. Lifið í friði.

0 Responses to “allir á tónleika”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: