maður lifandi kaka

Mér finnst ástæðulaust að leyna ykkur því að möndlukakan á maðurlifandi.is er dásamleg.
Ég ætla að setja aðeins minni sykur næst og í stað 2 tsk. egg setti ég einfaldlega 2 egg.
Kakan er algert nammi og mjög auðvelt að gera hana. Möndluhökkunin er kannski smá maus, en þar sem magnið er ekki meira, reyndist það fljótlegt. Að hakka hnetur og súkkulaði er mjög auðvelt á bretti með góðum hníf sem maður ruggar bara yfir hráefninu þar til manni finnst allt orðið nógu fínhakkað. Restin er bara písofkeik eins og Ingibjörg myndi segja. (Hún sagðist, í útvarpsviðtali, hafa málað herbergið sitt Signublátt, ég er enn að hlægja…)

Lifið í friði.

0 Responses to “maður lifandi kaka”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: