vonandi óþarfa áhyggjur

Af því ég er eins og ég er, þá er ég strax komin með áhyggjur af því að þeir sem ég álít tvíburana frægu úr MS, séu kannski ekki þeir. Ég hef nefninlega brennt mig á því áður að draga rangar ályktanir af nöfnum fólks. Get ég fengið staðfestingu frá einhverjum Íslending á Íslandi sem fylgist grannt með undarlegu og áberandi gáfufólki? Og eruð þið svo ekki sammála mér um að þetta nafnakerfi okkar er ómögulegt? Ég meina, það er ekkert grín að heita Kristín Jónsdóttir og eiga u.þ.b. þúsund alnöfnur og sjá reglulega nafnið sitt á síðum dánartilkynninga og minningargreina.

0 Responses to “vonandi óþarfa áhyggjur”



  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s





%d bloggurum líkar þetta: