Maðurinn minn og ég

Ég og maðurinn minn eigum ekkert sameiginlegt nema kannski grunnhugmyndir um hvernig lífið á að vera, bæði á heimsmælikvarða og hér innan veggja heimilisins.
En eitt eigum við þó sameiginlegt: Við munum ómögulega hvaða dag við giftum okkur, vitum að Júróvisjón kom upp á sama dag og að þetta var laugardagur. En dagsetningin… einhvers staðar í kringum miðjan maí. Tengdapabbi sagði okkur rétta dagsetningu um daginn, en við erum bæði búin að gleyma henni.

Lifið í friði.

0 Responses to “Maðurinn minn og ég”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: