bara fyrir ykkur

Til að gleðja nú ykkar alíslensku hjörtu vil ég segja ykkur að á föstudaginn verður þáttur um íslenskan mann sem er að reyna að minnka laxveiði í ám á Íslandi til að ná upp stofninum. Á laugardagsmorgun verður svo líklega þátturinn um íslenska sjónvarpið þó ég hafi ekki séð það auglýst, enda er sá þáttur á kapalstöð sem ég hef ekki aðgang að. En ég er búin að redda mér upptakara. Ég veit hvað þið eruð sjúklega unglingslega spennt þegar talað er um ykkur/okkur í útlöndum svo mér fannst ég verða að skella þessu hér inn þó ég hafi verið búin að lofa sjálfri mér að blogga ekki í kvöld. Og nú er ég hætt. Jólakort númer sex á dagskrá. Komin í béin!

Lifið í friði.

0 Responses to “bara fyrir ykkur”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: