mokka

Heyrst hefur að nokkrir frómir bloggarar hittist á Mokka n.k. miðvikudag kl. 16.
Öll helstu dagblöð landsins munu þegar hafa ákveðið hvaða útsendarar verði með diktafóna á næstu borðum til að missa nú ekki af neinum þeim gullmolum sem gætu flogið þessara vel ritfæru og væntanleg þá einnig mælsku kvenna og karla.
Það vantar samt enn staðfestingu frá tveimur fundargestum.
Reykjavík er yndisleg þó að heilsan gæti verið betri, kraumandi hálsbólga sem nær náttúrulega ekki að hristast af mér í öllu þessu lebeni. Snjórinn í gærmorgun vakti slíka kátínu að við vorum komin út í myrkur og kulda á undan öllum nema tveimur verkamönnum sem grófu holu í götu hérna úti á horni.
Íbúðin „okkar“ er dásamleg. Lífið er dásamlegt. Súrefnið hérna er dásamlegt. Og ég er leiðinleg og hætti því núna strax.

Lifið í friði.

0 Responses to “mokka”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: