Púúki


Puuki invit
Originally uploaded by parisardaman.

Ein af Parísardömunum, hún Elva klæðskeri, saumar barnaföt og selur.
Hún verður með sölu föstudaginn 24. mars, kl. 17-20 í Aratúni 40 í Garðabæ heima hjá Katrínu systur sinni.
Ég hvet ykkur til að fara að skoða, allir eru velkomnir og engin skylda að kaupa.
Fötin eru saumuð úr japönskum efnum og hafa flest þann yfirnáttúrulega eiginleika að vaxa með börnunum. Þannig verður síðpils smám saman minipils, kjóll breytist í mussu o.s.frv. Strákafötin eru einnig sérlega skemmtileg og frumleg, þægilegar mussur og víðar léttar buxur.
Þessari undursamlegu bómull má svo stinga í vél og hún kemur straujuð út.

Lifið í friði.

0 Responses to “Púúki”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: