dilemma

Alltaf sama dilemman þegar börnin sofna seint á daginn. Á maður þá að vekja þau um fjögurleytið? Vitandi að ef ég geri það ekki, sofna þau líka seint í kvöld, finnst mér þó svo yfirmáta freistandi að leyfa þeim að sofa, það er eitthvað svo miklu auðveldara að vera mamma sofandi barna.

Ég var búin að skrifa fullt fullt af bulli en fannst ég svo leiðinleg að ég strokaði það út. Svona er maður nú góðhjartaður á köflum.

Veðrið er í engu samræmi við spána, sól og hiti en ekki rigning og hiti.

Ég er í góðu skapi og er vitanlega langbest í fótbolta, en það var svosem aldrei vafamál.

Lifið í friði.

0 Responses to “dilemma”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: