eyða

Ég eyddi þremur tenglum út hjá mér rétt í þessu.
Tveir voru orðnir óvirkir og þriðji var Bryn sem nennir ekkert að blogga svo ég tók hana bara út. Ef hún byrjar aftur lætur hún mig vita.
Þetta var vitanlega sársaukafull aðgerð en mér leiðist hvað blogglistinn minn er orðinn langur. Og samt er ég stundum að kíkja á fleiri en þá sem ég er með þó ég gleymi að bæta þeim við.
EN, skyldi það hafa verið jafn auðvelt fyrir nýja borgarstjórann að stroka út eitt stykki strætóleið?

Lifið í friði.

0 Responses to “eyða”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: