karma fokkið mikla

Ég er að heyra Karma Cameleon í 100. skipti núna. Þetta eyðileggur gersamlega fyrir mér fatakaupakaflann, hann verður ekki kláraður í dag. Best að drulla sér út að ná í gleraugun.
Ég er búin að komast að þeirri niðurstöðu að þetta er gamla góða útgáfan, mér fannst hún bara eitthvað undarleg. En hvað er eiginlega að hjá þessu fólki sem endurspilar sama lagið aftur og aftur? Ókei, þetta er frábært lag en fyrr má nú aldeilis fyrrvera.

Lifið í friði.

0 Responses to “karma fokkið mikla”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
Nýlegar athugasemdir

parisardaman um Kveðja
Margrét H um Kveðja
koparskál um Tau frá Tógó
Elín Kjartansdóttir um rafmögnuð kona
juliann um agnetha

%d bloggurum líkar þetta: