hvad er det for noget?

Það er brjálað partý í húsinu. Sem er bara fínt nema að ég er andvaka og heyri því lætin. Myndi væntanlega geta sofið þau af mér, hefði ég sofnað þegar ég ætlaði. En núna fara þessi læti í liðinu í taugarnar á mér. Ég vildi að William Shatner og Nick Cave væru hérna hjá mér og gætu sungið mig í svefninn. Góðir gaurar með þægilegar raddir.
En það er ekki á allt kosið í lífinu. Ég er alla vega ekki að óttast loftárásir eða annan viðbjóð.

Hef það því væntanlega bara gott.

Bara. Þreytt.

Lifið í friði.

0 Responses to “hvad er det for noget?”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: