þetta er svo satt

fyrirsögnin er tengill í pistil sem ég ætlaði að nefna líka um daginn þegar ég benti á áhugaverða hluti. Áttaði mig líka á því að ég talaði um Rafauga, en kannski vita ekki allir að hann heitir Hreinn og hjartahlýr í tenglalistanum mínum. Það tengdu reyndar svo margir á þessa grein hans um péninga að líklega hafa flestir lesið.
Hvernig gekk teikniborð Framtíðarlandsins um helgina? Þarf að kíkja á það. Vandamálið er að maður er alltaf dóni að hanga í tölvunni þegar það eru gestir á heimilinu. Þess vegna vanræki ég ykkur en get huggað ykkur með því að ég sakna ykkar ógurlega.
Þessi pistill er númer 701.

Lifið í friði.

0 Responses to “þetta er svo satt”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: