Mokkahittingur og farangur

Eins og síðast, ætlum a.m.k. við Eyja, Gvendabrunnur og Hildigunnur að hittast á Mokka. Aðrir bloggarar eru vitanlega velkomnir með. Ég er mjög laus og liðug (aðallega liðug) og vil því að þið nefnið dagana og tímana sem henta ykkur best.
Annars hef ég það að segja að ég bakaði vöfflur í dag og pakkaði niður mánaðarfarangri fyrir þrjár manneskjur. Það er ótrúlegt hvernig farangur barnanna hefur tútnað út, ég veit að fötin stækka og allt það en fyrr má nú aldeilis fyrrvera.
Ef Saga Class miðar innifela einn góðan veðurdag alla umsjá farangurs frá dyr að dyrum gæti ég vel hugsað mér að gerast lúxusgella og ferðast á Saga Class.

Lifið í friði.

0 Responses to “Mokkahittingur og farangur”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: