knowing me

Ég vissi og fann að ég gæti ekki gert neitt af viti fyrr en ég væri búin að laga þetta og VOILA! Gerði það alveg sjálf.
Hér kemur sem sagt viðvörun til allra sem ætla að færa sig:
Farðu fyrst inn í template-ið og taktu afrit af því. Gerðu „Select All“ og „Copy“ og límdu afrit inn í textaskjal sem þú vistar svo.

Þegar þú ert búin að flytja þig getur það sem sagt gerst að íslensku stafirnir brenglast eins og gerðist í listunum mínum. Ég skoðaði þá í template-inu og þar voru þeir brenglaðir. Þá fór ég yfir í textaskjalið mitt og valdi þessa lista alveg frá fyrstu fyrirsögn og niður í síðasta tengil, tók afrit, fór yfir í template og valdi þar allt þetta sama (sem var ruglað) og límdi úr textaskjalinu yfir.
Ef þú skilur þetta ekki, er það ekki vegna heimsku, ég kem ekki alveg orðum að þessu og ætla núna að drífa mig í annað.
Ef þú þarft nánari útskýringar er nóg að biðja um þær.

Lifið öll í friði og spekt.

0 Responses to “knowing me”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: