tölvunerðirnir á Njálsgötunni

Ég er búin að opna wordpress síðu og mun líklega flytja mig héðan á næstu dögum. Ég sagði engum frá því en tölvunerðirnir á Njálsgötunni eru bæði búin að bjóða mig velkomna! Og Hildigunnur aka Corleone er farin að segja mér fyrir verkum þar.

Annars er þetta einmitt eitthvað sem ég geri þegar ég á að vera að leita að upplýsingum um Frakkland. Í dag hef ég þefað uppi tölur og staðreyndir til að skreyta fyrirlesturinn, hann var orðinn einum of væminn, ég bætti inn hvílíkum prósentutölum um fólksfjölda, skiptingu atvinnugreina og þéttingu byggðar að fólk á eftir að flýja æpandi út úr salnum og beint á næsta bar. Sem er einmitt mjög hentugt, mér finnst gaman á bar svo ég elti þau bara þangað.

Svo gelti ég.

Lifið í friði.

0 Responses to “tölvunerðirnir á Njálsgötunni”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: