les lectrice

Cherchez l’erreur!

Það fer óendanlega mikið í taugarnar á mér að Edda skuli senda frá sér heilsíðuauglýsingu með stafsetningarvillu. Þó villan sé á frönsku. Eiga þeir enga þýðendur úr frönsku sem geta prófarkarlesið svona hluti?

En það er gaman að því að þessi verðlaun lesanda/lesenda ELLE fóru alveg framhjá mér. Hins vegar náði ég að undrast, á rölti mínu um bókabúð á dögunum, hvað Indriðason var mikið erlendis og í forgrunni í þokkabót í erlendunni. Og náði að verða pínu montin innan í mér. Svona Arnaldur, strákurinn okkar, er alveg að meika það fílíngur. Útrás. Markaðssókn. Flott.

Lifið í friði.

0 Responses to “les lectrice”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: