sunnudagur aftur? ha? var hann ekki síðast í gær?

Eftir að hafa hlustað á Víðsjá föstudagsins núna í morgunsárið, veit ég að auðvitað þekkti ég hásrödduðu konuna sem fjallaði um frönsku rithöfundadeiluna um daginn. Þetta er engin önnur en fyrrverandi Parísardaman Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona með meiru.

Þegar eitt mál leysist, kemur annað í staðinn. Þannig á ég nú í stökustu vandræðum með að reikna út hvað ein kampavínsflaska kostar.

Best að snúa sér aftur að heimaverkefninu, mér finnst gaman að vera orðin námsmeyja á ný. Líklega er ég eilífðarstúdent í eðli mínu, eins og manni fannst það nú hallærisleg örlög í gamla daga.

Lifið í friði.

0 Responses to “sunnudagur aftur? ha? var hann ekki síðast í gær?”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: