Ég játa eitt á mig

Ég sagði einhvers staðar í athugasemd(held að það hafi verið hjá Hildigunni) að mér þætti fyndið að einhver karl væri að tala um að mæta með trúboð í miðbæinn um helgar til að bjarga „ástandinu“. Ég hafði þá ekki græna glóru um að þessi karl væri háttsettur hjá lögreglunni, taldi hann vera frá Ómega eða Krossinum, Veginum, Síðari daga heilögu eða einhverri slíkri menningarstofnun. Ég bið hér með forláts. Þetta er ekkert svo rosalega fyndið.
Og þó… kannski hægt að hlæja „gulum hlátri“ eins og Frakkar kalla þann bitra?
Þetta ætti að kenna mér að hætta að gaspra um hluti sem ég veit nákvæmlega ekki neitt um. En það mun þó að öllum líkindum ekki gera það.

Lifið í friði.

0 Responses to “Ég játa eitt á mig”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: