kynin láta ekki að sér hæða

Börnin fóru í afmælið í gær með gjafirnar sem móðirin þurfti að þjást fyrir að kaupa á dögunum.
Þau áttu að vera í búningum og voru hvorugt í vafa um það hvað þau vildu vera. Sólrún fór í prinsessukjólinn sem amma gaf henni um árið og lét mig mála sig eins og mús í framan.
Kári vildi vera Spiderman og tókst okkur að fá lánaðan búning handa honum án mikillar fyrirhafnar.
Það er fínt að vera hér heima sem köngulóarstelpa og tíkarspenastrákur, en þegar þau mæta í veislur, vita þau greinilega hvernig á að líta út.

Lifið í friði.

0 Responses to “kynin láta ekki að sér hæða”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: