án titils

Ég er nokkuð ánægð með orðin þjónn og þerna:

Iðnaðarmálaþerna tilkynnti í gær…

Fjármálaþjónn lofaði að segja af sér ef…

Utanríkismálaþerna, menntamálaþjónn, samgöngumálaþerna

Ég er sátt við þetta. Nennir einhver að hringja í þau þarna til að tilkynna breytinguna?

Annars mæli ég eindregið með þessum vef, horfið á útsendingarnar, þær eru skemmtilegar, bæði framkoma Eiríks og flissið í tökumanninum. Og svo eigið þið náttúruleg að gefa bókina í jólagjöf. Tilvalin handa fólki af öllum stærðum og gerðum, ég held t.d. að hún sé upplögð í pabbapakkann, eru karlarnir ekki alltaf mesta vandammálið? Þetta er lausnin.

Ég fór með mynd í framköllun í gær, það verður að teljast afrek. Kannski ég nái að senda jólakortin eftir allt saman? En fyrst verð ég að ljúka við ritgerðina.

0 Responses to “án titils”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: