andvaka

Ég fór líklega of snemma að sofa eftir kampavínsrakan eftirmiðdag. Vaknaði klukkan hálffjögur. Reyni að lesa og þá lokast augun en þegar ég slekk ljósið byrja bylturnar.
Ég verð samt að reyna aftur að sofna, nenni varla að vera eins og zombie á morgun, ein með börnin.
Geisp.
Var ég búin að segja ykkur að ég ELSKA tölvuna mína? Ég elska hana.

Lifið í friði.

0 Responses to “andvaka”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: