dóni deyr

Þá er hann látinn. Líklega án þess að hafa komið til Íslands, eða hvað? A.m.k. komst hann ekki þarna í fyrra, líklega heilsan að baga hann. Hann var orðinn 85 ára, það kom mér á óvart, svona menn eins og hann eru líklega alltaf fimmtugir í mínum huga. Hann var aldrei GAMALL dónakall, heldur framúrstefnulegur (og nett óskiljanlegur) pælari.

Hann gerði víst eitthvað meira af kvikmyndum en ég vissi um þegar ég varaði siðprúðu þjóðina við honum þarna um árið. Ég hef ekki séð neina þeirra, en las eina heila bók eftir hann og tókst m.a.s. að troða hluta af kenningu hans um sjálfsævisöguformið inn í svar á prófi, þar sló ég heldur betur um mig alveg óvart, held ég hafi skyndilega skilið hann í smá stund. En svo fór það aftur.

Lifið í friði.

0 Responses to “dóni deyr”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: