dauðinn selur

Ég veit ekki hvort ég næ að klára miðannarverkefnið í beyg og morði áður en ég fer í frí, sem þýðir þá að ég verð ekki á leiðinni í ALfrí heldur HÁLFfrí.

En ég verð alla vega í stórbrotnum fjallagarði í þessu hálffríi (sem gæti orðið alfrí ef andinn kæmi skyndilega yfir mig á morgun).

Maðurinn minn seldi bók eftir Robbe-Grillet í dag. Ef ég skrifa einhvern tímann bók, lofið þið þá kaupa hana ÁÐUR en ég dey, svona ef þið á annað borð hefðuð hug á að kaupa hana.

Lifið í friði.

0 Responses to “dauðinn selur”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: