Ég bjóst við hörðum umræðum um Kína og hvað ég væri naíf og vitlaus en… ekkert gerðist. Sama ládeyðan hér og vanalega. Ég ætla að prófa aðra yfirlýsingu í von um hörð viðbrögð:
Ég sef í nærbuxum og náttfötum, sofna oft í sokkum en sparka þeim þó af mér áður en ég vakna.
Lifið í friði.
0 Responses to “kannski virkar þetta betur”