mánudagsmorgunn

Á mánudagsmorgni, í tímabrengli, getur verið hressandi að takast á við það að koma trylltu annarra manna barni inn í bílinn, binda það niður með valdi og aka svo að skólanum biðjandi til guðs að það hengi sig ekki í bílbeltinu sem það er búið að flækja sig rækilega í.

Nú eða þá að það getur látið þér líða eins og dagurinn hljóti bara að vera búinn, alla vega sért þú það.

Lifið í friði.

0 Responses to “mánudagsmorgunn”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: