fíkn

Ég er bloggfíkill og er komin með fráhvarfseinkenni.
En ég hef engan tíma.
Líklega eins gott að ekki er hægt að kaupa tíma á uppprengdu verði af sóðalegum gaurum á Hlemmi. Gjaldmiðillinn hlýtur að vera svefn, og hann læt ég ekki. Kannski er ég bara hundlélegur fíkill.

Lifið í friði.

0 Responses to “fíkn”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: