frí

Þetta varð sannarlega vinn-vinn situation, því ekki er nóg með það að ég er búin heldur losnaði húsið fyrr svo við ætlum að pakka og fara af stað í dag.
Veðurspáin næstu daga er sól og ca 19 stig. Ég er með sólkrem, sólhatta, sólgleraugu, strandamottur með baki, strandapoka fyrir sundföt og handklæði, kælibox, óreiðu á striga og tvær ólesnar ljóðabækur.
Í húsinu er netsambandslaust og eiginlega símasambandslaust líka.
Bókasafnið í þorpinu er opið á miðvikudögum og föstudögum í tvo klukkutíma. Þar er hægt að komast á netið. Við sjáum til hvort ég nenni því.

Hafið það gott í fjarveru minni.

Lifið í friði.

3 Responses to “frí”


 1. 1 baun 20 Júl, 2008 kl. 9:24 e.h.

  njóttu þín og þinna, góða ferð!

 2. 2 Valur Geislaskáld 21 Júl, 2008 kl. 2:38 e.h.

  Njóttu þess að komast í frí frá netheimum , bloggi , símasambandi , og telst það lúxus í dag að geta leyft sér þann munað.

  Reykvísk sumarkveðja. Valur

 3. 3 Syngibjörg 24 Júl, 2008 kl. 3:35 e.h.

  úff mér gengur illa að fylgjast með. þú bara flutt og komin í frí.
  Góða skemmtun í fríinu og passaðu þig á sólinni – hún brennur.
  Breyti svo heimilisfanginu þínu hjá mér.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: