óvænt

Stundum getur maður ekki farið eftir plönum. Þess vegna verða til dæmis engar myndir hér á morgun eða næstu daga. Meira síðar.

Lifið í friði.

8 Responses to “óvænt”


 1. 1 Syngibjörg 22 Ágú, 2008 kl. 12:57 f.h.

  æi já stundum er gott að lífið er ekki eins og reglustika – aldrei neitt óvænt sem lætur hjartað taka aukaslag af hamingju eða hreinu sjokki.

 2. 2 parisardaman 22 Ágú, 2008 kl. 8:17 f.h.

  Þetta óvænt er eiginlega sitt lítið af hvoru, hamingju og sjokki.

 3. 3 hildigunnur 22 Ágú, 2008 kl. 12:09 e.h.

  Nú verðurðu að segja okkur frá, þegar þetta er búið. Bannað að drepa blogglesendur úr forvitni, skoh!

 4. 4 bb 24 Ágú, 2008 kl. 8:09 e.h.

  Hún er bomm! Je ne vois que ca!

 5. 5 HG 24 Ágú, 2008 kl. 9:57 e.h.

  Parísardama!
  Hví skreppurðu ekki í tölvu og segir fréttina? E.t.v. enn of þreytt eftir afrek gærdagsins 😉
  ap

 6. 6 Syngibjörg 24 Ágú, 2008 kl. 11:27 e.h.

  Og hvað veldur bæði sjokki og hamingju kæra parísardama??

 7. 8 Ásgerður 26 Ágú, 2008 kl. 12:15 f.h.

  jamm, fjölgun í fjölskyldunni ?
  Eigum við að veðja ?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: