ótrúlegt hvað það er erfitt að gangsetja kellinguna eftir húsmæðraorlofið

Ég hef margt að skemmtilegt segja ykkur, margt að þakka fyrir, margt að hneykslast á og svo skulda ég m.a.s. myndir, en ég á eitthvað erfitt með að hrökkva í blogggírinn á ný. Er hálf meðvitundarlaus, jafnvel bara týnd svei mér þá.

En þetta rakst ég á, á tilviljanakenndu vafri um netheima og það gladdi mig svo mikið að ég ákvað að leyfa ykkur að njóta:


Paul Hunt 1981 Uneven Bars – video powered by Metacafe

Þetta leyndist í kistu Evindar Karlssonar, sem ég hafði að ég held aldrei kíkt til áður þó ég hafi hundrað sinnum séð athugasemdir hjá honum annars staðar. Líklega fer hann á leslistann, bara fyrir þetta.

Lifið í friði.

5 Responses to “ótrúlegt hvað það er erfitt að gangsetja kellinguna eftir húsmæðraorlofið”


 1. 1 baun 31 Ágú, 2008 kl. 4:32 e.h.

  takk fyrir síðast! það var mjög gaman að hitta þig. vona að þú komist til þokkalegrar meðvitundar fljótt:)

 2. 2 hildigunnur 31 Ágú, 2008 kl. 4:56 e.h.

  takk fyrir síðast, ójá. Fannstu krukkuna?

 3. 3 Harpa J 31 Ágú, 2008 kl. 7:00 e.h.

  Þetta fannst mér fyndið! (Myndbandið þ.e.)

 4. 4 parisardaman 31 Ágú, 2008 kl. 8:37 e.h.

  Takk takk Baun og Hildigunnur og já, krukkan var á staðnum og er komin til Parísar og bíður notkunar, sem verður væntanlega fljótlega.
  Harpa: Já, það er alveg fádæma fyndið.

 5. 5 bb 1 Sep, 2008 kl. 2:52 e.h.

  Mikið var að beljan bar, segi ég nú bara!
  Gaman að hitta þig á dögunum.
  Knúhús!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: