Það hefðu nú margir haft gaman af því að hlusta á trúnóið í bílnum á leið út í Kampavínshéraðið, nánar tiltekið hingað.
Margar djúsí sögur af geðveilu, drykkjusýki, drullusokkum og fleiru spennandi. Sögurnar bættu okkur rigningu og skítaveður sem minnti óneitanlega á Ísland.
Stúlkurnar sem gista hér þessa dagana segjast vilja flytja til Frakklands. Ég get náttúrulega ekki annað en samsinnt þeim með að það sé ágætis hugmynd.
Lifið í friði.
Nýlegar athugasemdir