ferskar kryddjurtir

Nanna gefur girnilega uppskrift fyrir kreppt heimili á síðunni sinni og minnist á að ferskar kryddjurtir gætu verið of dýrar á þessum síðustu og verstu.
Er ekki ráð að borgin planti kryddjurtum við tjörnina næsta vor? Svo geta óforskammaðar leikkonur nýtt þær í matinn.

Lifið í friði.

3 Responses to “ferskar kryddjurtir”


  1. 1 Einar J 29 Sep, 2008 kl. 11:36 e.h.

    Maður getur ræktað mikið af þessu kryddi sjálfur. Það varð til svo mikið hjá mér í vor að ég þurfti að koma plöntunum inn á vinnufélaga og ættingja og aðra sem þiggja vildu.

  2. 2 parisardaman 30 Sep, 2008 kl. 9:32 f.h.

    Já, geturðu ekki bloggað um kryddjurtirnar. Ég ætlaði heldur betur að vera dugleg í vor en þegar lús kom í myntuna sem ég keypti fyrst, gafst ég upp og henti öllu. Reyndar fæ ég kryddjurtir í vöndum á fínu verði á markaðnum mínum svo þetta er ekki issjú fyrir mig. Það kæmi bara svo vel út á blogginu að segjast hafa verið með heimaræktað í kvöldmatinn…

  3. 3 Frú Sigurbjörg 30 Sep, 2008 kl. 11:01 f.h.

    Hugmyndin er góð Parísardama – það væri þá ástæða til að fara niður á tjörn. Ekki tími ég að henda brauði í endur með allt niðrum mig í kulda og kreppu!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: