blautt og djúsí

Það hefðu nú margir haft gaman af því að hlusta á trúnóið í bílnum á leið út í Kampavínshéraðið, nánar tiltekið hingað.
Margar djúsí sögur af geðveilu, drykkjusýki, drullusokkum og fleiru spennandi. Sögurnar bættu okkur rigningu og skítaveður sem minnti óneitanlega á Ísland.

Stúlkurnar sem gista hér þessa dagana segjast vilja flytja til Frakklands. Ég get náttúrulega ekki annað en samsinnt þeim með að það sé ágætis hugmynd.

Lifið í friði.

2 Responses to “blautt og djúsí”


  1. 1 baun 30 Sep, 2008 kl. 10:09 e.h.

    ég væri alveg til í að flytja til Frakklands í nokkra mánuði, verst að ég kann ekkert í frönsku nema merde.

  2. 2 parisardaman 30 Sep, 2008 kl. 11:29 e.h.

    merde kæmi þér ansi langt, ég tækla svo restina!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: