Ég hef örugglega svarað svona klukki nokkrum sinnum en það eru einhverjar breytingar hérna, held ég og svo var þetta ágætis upprifjun á því hvað er gott í lífinu:
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Sýna fólki París (en er ekki með leiðsögumannapróf svo ég nota ekki leiðsögn, ó nei)
2. Selt nammi og miða í Bíóhöllinni í Mjódd
3. Selt nammi og miða í Bíóhúsinu heitnu við Lækjargötu
4. Selt nammi og miða í Bíóborginni við Snorrabraut
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
1. Með allt á hreinu
2. Sódóma
3. Magnús
4. Húsið – trúnaðarmál
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Efra-Breiðholt
2. Seljahverfi – Breiðholt
3. Grettisgata
4. Auðarstræti
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Florida
2. Vopnafjörður
3. Snæfellsnes
4. Akureyri
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. Friends
2. Dr. House
3. Flying Circus
4. Dave Allen
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
1. mikki vefur
2. bloglines
3. Uglan hi.is
4. ruv
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
1. andakjöt
2. gulrætur
3. epli
4. hvítlaukur
8. Fjórar bækur sem ég held upp á/les oft:.
1. Bróðir minn Ljónshjarta e. Astrid Lindgren
2. Himnaríki og helvíti e. Jón Kalmann Stefánsson
3. Dúfan e. Patrick Süskind
4. Birtíngur e. Voltaire
9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
1. Á Íslandi
2. Á Sikiley
3. Á Íslandi
4. Á Sikiley
Lifið í friði.
Nýlegar athugasemdir