nýja fólkið

Í gær spjallaði ég við nýbakaða móður og heyrði drenginn umla við brjóst hennar um leið. Það eru hljóð sem gefa manni kraft og von.
Í dag hitti ég svo tvo 6 mánaða frændur okkar, Evariste og Nathanaël og mér sýnist þeir gætu gert stóra hluti seinna meir.
Ég hef ekki enn getað farið og hitt nýjasta niðurhalið í fjölskyldunni, mamman var líklega í 3. dags blúsnum í dag, alla vega treysti hún sér ekki til að fá okkur í heimsókn. Í Frakklandi eru konur 5-7 daga á spítalanum eftir fæðinguna. Það er góð ástæða fyrir því sem ég mun kannski segja ykkur frá seinna ef þið viljið. En nú ætla ég að hella meira rauðvíni í glasið mitt og horfa á Chinatown af leysigeislaskífu.

Lifið í friði.

0 Responses to “nýja fólkið”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: