Ég hef örugglega svarað svona klukki nokkrum sinnum en það eru einhverjar breytingar hérna, held ég og svo var þetta ágætis upprifjun á því hvað er gott í lífinu:

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

1. Sýna fólki París (en er ekki með leiðsögumannapróf svo ég nota ekki leiðsögn, ó nei)
2. Selt nammi og miða í Bíóhöllinni í Mjódd
3. Selt nammi og miða í Bíóhúsinu heitnu við Lækjargötu
4. Selt nammi og miða í Bíóborginni við Snorrabraut

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:

1. Með allt á hreinu
2. Sódóma
3. Magnús
4. Húsið – trúnaðarmál

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:

1. Efra-Breiðholt
2. Seljahverfi – Breiðholt
3. Grettisgata
4. Auðarstræti

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

1. Florida
2. Vopnafjörður
3. Snæfellsnes
4. Akureyri

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

1. Friends
2. Dr. House
3. Flying Circus
4. Dave Allen

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:

1. mikki vefur
2. bloglines
3. Uglan hi.is
4. ruv

7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:

1. andakjöt
2. gulrætur
3. epli
4. hvítlaukur

8. Fjórar bækur sem ég held upp á/les oft:.

1. Bróðir minn Ljónshjarta e. Astrid Lindgren
2. Himnaríki og helvíti e. Jón Kalmann Stefánsson
3. Dúfan e. Patrick Süskind
4. Birtíngur e. Voltaire

9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:

1. Á Íslandi
2. Á Sikiley
3. Á Íslandi
4. Á Sikiley

Lifið í friði.

5 Responses to “”


 1. 2 parisardaman 30 Okt, 2008 kl. 11:04 f.h.

  Í Arahólum 2, frá byggingu blokkarinnar (flutti líklega inn 1974 eða var það 73? Og svo yfir í Seljahverfið 1980. Ég er 69 módel.

 2. 3 Frú Sigurbjörg 30 Okt, 2008 kl. 5:48 e.h.

  Ah, þú hefur þá verið í Hólabrekkuskóla?

  Kötlufell fyrstu 6 ár ævi minnar, þaðan í Hólaberg.
  Er 75 módel en systur mínar 3 eru 66 – 67 og 70 módel.
  Vorum öll systkynin í Fellaskóla.

 3. 4 parisardaman 31 Okt, 2008 kl. 9:12 f.h.

  Já, ég var í Hólabrekkuskóla en gæti kannast við andlit systra þinna. Það var þó töluverður rígur en ég fór í tónlistarskólann niðri í Fellaskóla.

 4. 5 Frú Sigurbjörg 31 Okt, 2008 kl. 3:02 e.h.

  Ójá – ríginn vantaði ekki, að svo ógleymdum rígnum sem beindist að Seljahverfinu. Hólabrekkuskóli kom líka í leikfimi til okkar.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: