klukkan

Þar sem ég stóð og gæddi mér á viðbjóðslega dýrri smásamloku á flugvellinum í morgun furðaði ég mig á því að hvergi var klukku að sjá. Ef einhvers staðar þarf stöðugt að fylgjast með tímanum, er það á flugvelli (og lestarstöð vitanlega). Þetta pirraði mig heilmikið.

Fyrst bloggaði ég aðeins um það í huganum.

Svo ræddi ég það í hneykslunartóni við manninn minn yfir kvöldsúpunni.

Þá sá ég allt í einu klukkuna. Á veggnum hangir svona gamaldags hringlaga klukka með litla vísi og stóra vísi, ásamt sekúnduvísi. Ég var að leita að svartri stafrænni klukku með rauðum tölustöfum.

Lifið í friði.

0 Responses to “klukkan”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: