meira þýðingavandamál

Nú er það ekki grískan heldur bara notkunin á M. þessi og M. hinn í textanum. Á ég að skrifa Herra þessi og Herra hinn, eða bara sleppa því eins og ruddalega íslenskan gerir oftast?

Lifið í friði.

5 Responses to “meira þýðingavandamál”


 1. 1 baun 20 Feb, 2009 kl. 11:32 e.h.

  fer ekki soldið franski bragurinn úr textanum við það að sleppa þessu?

  (annars hef ég ekki hundsvit á þýðingum)

 2. 2 parisardaman 20 Feb, 2009 kl. 11:43 e.h.

  Það er einmitt vandamálið. Á ég að halda franska bragnum eða á ég að yfirfæra þetta algerlega?

 3. 3 Harpa J 20 Feb, 2009 kl. 11:46 e.h.

  Fer svolítið eftir samhenginu held ég, en herra þetta og hitt hljómar frekar formlega og stirt á íslensku.

 4. 4 parisardaman 21 Feb, 2009 kl. 12:08 f.h.

  Þetta var nú bara einföld já eða nei spurning! Nei, djók, ég finn út úr þessu.

 5. 5 parisardaman 21 Feb, 2009 kl. 12:09 f.h.

  Takk takk kæru konur. Og af hverju eruð þið ekki á djamminu á föstudagskveldi?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: