Þetta lag get ég ekki sungið ógrátandi. Hann syngur um tré í borginni, fast milli steypu og tjörulags, ræturnar fangelsaðar með grindum, með söngva í laufi sínu, veit af bræðrum sínum sem mynduðu félag í skógi, og eftir að það lætur lífið fyrir bílastæði biður hann þig um að gera vegatálma úr stofninum og bál úr greinunum.
Lifið í friði.
0 Responses to “Meiri fegurð”