í sveitinni

ætla ég að hugsa vel og vandlega um þetta.

Mér finnst mjög spennandi tilhugsun að hrista dálítið upp í flokkakerfinu. En það er alltaf áhætta að kjósa „lítið framboð“.
Þetta þarf að hugsa og melta og hugsa og melta aðeins meira.

Lifið í friði.

7 Responses to “í sveitinni”


 1. 1 baun 21 Feb, 2009 kl. 12:11 e.h.

  já, það er margt að ígrunda.

  góða ferð og karpaðu díeminn eins og enginn væri morgundagurinn!

 2. 2 Kristín 21 Feb, 2009 kl. 2:38 e.h.

  Skal halda kertavöku fyrir þig og senda þér fallegar hugsanir. Hef jú gengið í gegnum sama rússíbanann sem þýðingarfræðin er (ætlaði að segja tilfinningarússíbanann, en fannst það einhvern veginn ekki grípa tilfinninguna, þetta eru jú ekki þannig tilfinningar, heldur svona meiri óvissa á óvissu ofan og endalausar sársaukafullar ákvarðanir um eitthvað sem maður er ekki viss…)

 3. 3 einar jónsson 21 Feb, 2009 kl. 5:28 e.h.

  Bíddu, átti ekki að vera lokað í viku?

 4. 4 Lissy 22 Feb, 2009 kl. 1:00 e.h.

  Ég er feginn þú ert ekki alveg lokað, ég var nybuin að byrja að lesa!

 5. 5 embla 23 Feb, 2009 kl. 10:04 e.h.

  já þetta vekur margar kenndir, ég mæti amk á fundinn á fimmtudaginn til að fá hjálp við mörgum hugsunum í haus, þykir reyndar leiðinlegt að á sama tíma er anarkistaspjall í hljómalind um IMF, ég hef ekki enn fundið útúr því hvernig hægt er að vera á fleiri stöðum í einu

 6. 6 Syngibjörg 26 Feb, 2009 kl. 10:28 f.h.

  ahh.. en notalegt….ekki hugsa samt of mikið þá gleymir þú að hvíla þig.

 7. 7 gaa 26 Feb, 2009 kl. 10:48 e.h.

  Gangi þér vel að huxa í sveitinni. Bíð eftir niðurstöðu þinni.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: