ætla ég að hugsa vel og vandlega um þetta.
Mér finnst mjög spennandi tilhugsun að hrista dálítið upp í flokkakerfinu. En það er alltaf áhætta að kjósa „lítið framboð“.
Þetta þarf að hugsa og melta og hugsa og melta aðeins meira.
Lifið í friði.
“J’ai envie de vous écrire, mais je n’ai rien à vous dire” [Voltaire]
ætla ég að hugsa vel og vandlega um þetta.
Mér finnst mjög spennandi tilhugsun að hrista dálítið upp í flokkakerfinu. En það er alltaf áhætta að kjósa „lítið framboð“.
Þetta þarf að hugsa og melta og hugsa og melta aðeins meira.
Lifið í friði.
já, það er margt að ígrunda.
góða ferð og karpaðu díeminn eins og enginn væri morgundagurinn!
Skal halda kertavöku fyrir þig og senda þér fallegar hugsanir. Hef jú gengið í gegnum sama rússíbanann sem þýðingarfræðin er (ætlaði að segja tilfinningarússíbanann, en fannst það einhvern veginn ekki grípa tilfinninguna, þetta eru jú ekki þannig tilfinningar, heldur svona meiri óvissa á óvissu ofan og endalausar sársaukafullar ákvarðanir um eitthvað sem maður er ekki viss…)
Bíddu, átti ekki að vera lokað í viku?
Ég er feginn þú ert ekki alveg lokað, ég var nybuin að byrja að lesa!
já þetta vekur margar kenndir, ég mæti amk á fundinn á fimmtudaginn til að fá hjálp við mörgum hugsunum í haus, þykir reyndar leiðinlegt að á sama tíma er anarkistaspjall í hljómalind um IMF, ég hef ekki enn fundið útúr því hvernig hægt er að vera á fleiri stöðum í einu
ahh.. en notalegt….ekki hugsa samt of mikið þá gleymir þú að hvíla þig.
Gangi þér vel að huxa í sveitinni. Bíð eftir niðurstöðu þinni.