aftur

Komin heim. Skógargöngur, púsl og mömmuverk (sussa og bía, elda og baða, skakka og lappa upp á). Indælt. Mig langar svo mikið að eiga hús í Normandí að mig verkjar.

Leita að fjársterkum aðila sem væri til í að fjármagna (gervi?)hamingju smáborgarakellingar í úthverfi Parísar. Áhugasamir sendi svar á ritstjórn merkt HN-1900.

Ég er hins vegar ekki búin að komast að neinni niðurstöðu með kosningarnar, býst fastlega við að ég taki þátt í því að reyna að kollsteypa flokkakerfinu og finnst í raun algerlega ótrúlegt að sjá ekki merki þess að nokkur af flokkadýrunum hafi ákveðið að færa sig yfir í grasrótina. Skjátlast mér?

Lifið í friði.

4 Responses to “aftur”


 1. 1 baun 28 Feb, 2009 kl. 12:32 e.h.

  velkomin. þín var saknað.

 2. 2 parisardaman 28 Feb, 2009 kl. 1:54 e.h.

  Ég saknaði þín líka…

 3. 3 ghrafn 28 Feb, 2009 kl. 6:22 e.h.

  Það var saknað þín alveg gg mikið.

 4. 4 parisardaman 28 Feb, 2009 kl. 6:27 e.h.

  vó, ímósjón bra


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: