illt í efni

stressið magnast og ég er gersamlega blokkeruð

ég finn ekki vinkilinn, og ég hef 16 klukkustundir til stefnu

mér er um og ó

Lifið í friði.

6 Responses to “illt í efni”


 1. 1 Þórunn Hrefna 27 Mar, 2009 kl. 8:16 e.h.

  Hef ekki fylgst nógu vel með blogginu þínu (sorrí, er bara á feisbúkk). Hvað ertu að gera?

 2. 2 baun 27 Mar, 2009 kl. 8:16 e.h.

  ommmmmm
  ommmmmmmmm
  ommmmmmmmmmm
  ommmmmmmmmmmmm
  ommmmm-mane-padme-omm
  ommmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

  friður. ást. ró. frjálsar ástir. kyrrð.

 3. 3 parisardaman 27 Mar, 2009 kl. 8:59 e.h.

  Ef ég bara vissi hvað ég er fokking að gera Þórunn Hrefna. Ég á að standa fyrir framan bekkinn minn á morgun og framkvæma rýni á þýðingu Gunnars Harðarsonar á Foucault.
  Voilà! Sisona. Ég skil ekkert í mér að láta hafa mig út í þetta. Nám er vont.

  Baun, jámmmmmmmmmmmmmmmmm. zzzzzzzzzzz

 4. 4 bryn&co 27 Mar, 2009 kl. 10:06 e.h.

  Er ekki örugglega champagne í kæli? þú munt eiga það margfalt skilið að loknu „erfiðinu“ knús og meira knús

 5. 5 ella 27 Mar, 2009 kl. 11:55 e.h.

  Leitaðu undir hillum. Þær eru oft festar upp með vinklum.

 6. 6 parisardaman 28 Mar, 2009 kl. 9:41 f.h.

  Takk Bryn og Ella, þetta er reyndar brilljant hugmynd. Ég tek fann hérna ónotaðan vinkil í verkfærakassanum, hef hann með á Málþingið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: