svefn

Ég svaf í alla nótt, frá því ég lagði höfuð á kodda og þar til ég… vaknaði. Klukkan var þá korter yfir sjö, en ekki korter yfir eitt, tvö, þrjú og fimm eins og síðustu nætur, eða alveg síðan ég kom.

Ég vona samt að stressið sé ennþá þarna innan í mér, stressið hjálpar mér til að komast í gegnum hlutverkið.

Ég var búin að ákveða að vera í doppótta hörkjólnum mínum. Ég stend við það, en er vitanlega í norskum undirfötum frá toppi til táar undir. Snjókoma og skítakuldi. Eigum við að ræða það eitthvað eða…?

Lifið í friði.

2 Responses to “svefn”


  1. 2 ella 28 Mar, 2009 kl. 3:01 e.h.

    Magnaður sjósyndari lætur sér varla bregða við smá kuldahroll.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: