latt

Latasti letidagur í langan tíma.
Ég hef áhyggjur af því hvað mér leiðist bloggið mitt þessa dagana. Sem betur fer eru önnur blogg.
Ég hef líka áhyggjur af því hvernig ég á að raða vikunni upp og ná að hitta sem flesta án þess að það bitni um of á náminu. Samviskubitið er farið að gera vart við sig viku áður en ég fer heim. Það er ekki gott mál.
Ég nýt þess að hafa áhyggjur, það er í sjálfu sér áhyggjuefni. Best að sökkva sér í Vonarstræti sem mér lánaðist um daginn og þarf helst að skila á morgun eða hinn.

Lifið í friði.

1 Response to “latt”


  1. 1 hildigunnur 30 Mar, 2009 kl. 12:20 f.h.

    æh, maður tekur alltaf svona tímabil sem manni finnst ekkert vera varið í eigið blogg. Það lagast.

    (og bloggið þitt er alveg fínt þessa dagana…)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: