veður

hefur skipast í lofti

ausandi rigning og hávaðarok

get ekki sofnað

margt að gerjast í kolli mínum

Lifið í friði.

4 Responses to “veður”


 1. 1 Skítlegt eðli 6 Apr, 2009 kl. 11:56 e.h.

  Getur ekki sofnað
  Er að telja hæðir

 2. 2 ella 7 Apr, 2009 kl. 12:39 f.h.

  Held samt frekar að það séu lægðir. Rigningin bendir til þess.

 3. 3 parisardaman 7 Apr, 2009 kl. 7:07 f.h.

  Ella, þú ert kannski komin með þetta með neðanjarðar“hæðirnar“. Lægðir. Fyrsta lægð, önnur lægð…
  Ég hefði kannski átt að prófa að telja hæðir og lægðir, mér líður eins og ég hafi sofið í korter.

 4. 4 ella 7 Apr, 2009 kl. 9:38 f.h.

  Nútímamaðurinn er kominn úr tengslum við náttúruna og þar af leiðandi hættur að telja kindur í andvökum. (aðferð sem ég hef aldrei skilið) Telur í staðinn kjallara og ris. (Ég varð örvæntingarfull þegar ég sá að enginn vildi halda áfram nördaumræðunni um hæðir eftir að ég tók til máls. Jú kannski sanngjarnt að gefa því lengri tíma en blánóttina, en nú get ég tekið gleði mína á ný.)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: