furður

Rétt í þessu var ég að gera dálítið mjög furðulegt. Ég veit ekki hvað kom yfir mig en stundum get ég verið svo hvatvís að það hálfa væri nóg. Sem passar engan veginn við það að yfirleitt þarf ég að íhuga og spá og spekúlera lengi til að ná að taka ákvarðanir um smáatriði sem skipta engu máli.
En það er samt dálítið gaman að henda sér fram af klettum við og við. Kannski ég ætti að prófa teygjustökk eftir allt saman?

Lifið í friði.

7 Responses to “furður”


 1. 2 Hlédís 23 Apr, 2009 kl. 10:37 f.h.

  Þekki þetta líka 😉 Ma’r Getur bara ekki verið varkár og skynsamur hele tiden!

 2. 3 parisardaman 23 Apr, 2009 kl. 10:59 f.h.

  Hm Frú jámm, kannski teygjustökk, mér líður eins og ég hafi hoppað, en er ennþá í lausu lofti, klukkustund eða meira síðar. Hlédís, svo satt og rétt.

 3. 4 Eyja 23 Apr, 2009 kl. 11:49 f.h.

  Já svona út með það, hvað var það sem þú gerðir?

 4. 5 Hlédís 23 Apr, 2009 kl. 12:15 e.h.

  Já! Hvað gerðir’ðu NÚ 😉

 5. 6 einar jónsson 23 Apr, 2009 kl. 1:36 e.h.

  Ég myndi frekar prófa fallhlífastökk, hitt er eiginlega of nálægt jörðu.

 6. 7 parisardaman 23 Apr, 2009 kl. 2:36 e.h.

  Það er leyndarmál hvað ég gerði, alla vega í bili.
  Ég get ekki séð mig fyrir mér í fallhlíf, frekar í teygju, einhverra undarlegra hluta vegna. Ég get orðið lofthrædd í sófanum mínum þegar ég hugsa um að ég sé uppi á 4. hæð (eða 5. í ykkar asnalegu talningu, thíhíhí).


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: